Velkomin á vefsíðu Æðarseturs Íslands í Stykkishólmi

Setrið opnar aftur 2016

Við erum á Facebook undir Æðarsetur Íslands

 

Æðarsetur Íslands var opnað í Norska húsinu 13. júní 2011 af Frú Dorrit Mousaieff, verndara setursins. Staðsetning þess á hvergi betur heima en í Stykkishólmi því við Breiðafjörð er stærsta nytjaða æðarvarp í heiminum.