Æðarsetur Íslands, Frúarstíg 6, Stykkishólmi.

Helstu samstarfsaðilar Æðarsetursins eru:
Anok margmiðlun ehf, Daníel Bergmann ljósmyndari, Náttúrustofa Vesturlands, Norska húsið – Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla, Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Snæfellsnesi, Æðarræktarfélag Snæfellinga.

Æðarsetur Íslands var opnað í Norska húsinu 13. júní 2011 af Frú Dorrit Mousaieff, verndara setursins. Æðarsetrið var starfrækt í Norska húsinu 2011 og 2012. Staðsetning þess á hvergi betur heima en í Stykkishólmi því við Breiðafjörð er stærsta nytjaða æðarvarp í heiminum.

Árið 2017 var Æðarsetur opnað á ný í Stykkishólmi í glæsilegum húsakynnum sem sérstaklega voru hönnuð fyrir setrið við Frúarstíg 6. Sýning Æðarsetursins hefur verið sett upp í nýja húsinu og aðstaða öll stórbætt.  Í setrinu er hlunninda- og fræðslusýning þar sem eldri vinnubrögð og áhöld eru sýnd sem notuð voru við hreinsun á æðardúni. Þá eru ljósmyndir og kvikmyndir um varp og dúntekju í gegnum tíðina sýndar.

Vörur úr æðardúni og æðardúnssængur eru til sölu í Æðarsetrinu. Leitað var til listamanna úr Stykkishólmi um gerð listmuna sem tengjast æðarfugli sem seldir eru í setrinu.

Mögulegt er að taka á móti hópum í Æðarsetrið eftir samkomulagi.

Hafa samband

Summer: 13:00 – 17:00

Winter: By arrangement.

Summer: Free admission on opening hours.

Winter: Groups only by arrangement.  Admission fee: 2000 iskr. pr. person. (20-25 persons).

The Eider Center is rented out for  small banquets or receiptions. No kitchen is on location but we have a successful cooperation with local restaurants for catering service.eisluhaldara.

Seats and tables for ca. 20-30 people.

Good access is to the house and for people with disabilities.

Rental fee is 20.000 iskr.

A huge knowledge base is at the Eider Centre about eiders, nesting, production of goods from eider down and export of Icelandic Eider down.  Options for lectures at the centre or elsewhere. Duration 40 – 60 minutes. Available in English and Icelandic.

Shop is open at the Eider Centre. Products made of Icelandic Eiderdown or inspired by the eider ducks exclusively produced for the Eider Centre are sold, in the shop.